Sunday, February 26, 2006

Halla í snjónum á Spáni

Sael veridi oll somul.....
Jaeja er ekki komin tími á eitt gott blogg..... Af mér er allt gott ad frétta og lífid eins ljúft og haegt er. Ég bara hreinlega trúi tví ekki ad tad sé taepur mánudur sídan ég kom hingad til Salamanca VÁáááá hvad tíminn lýdur hratt hér mér finnst samt eins og ég sé búin ad búa hérna heillengi madur er nefnilega kominn svo vel inn í allt hér.
Salamanca kallast nú ekki stór baer en íbúafjoldinn hér er á vid stór hofudborgarsvaedid, samt er allt hérna eitthvad svo miklu smaerra. Ég er alveg ad fííla mig í botn hérna á Spáni og er bara ástfangin af ollu hér, fólkinu, baenum verdlaginu verslununum og bara ollu.... Okei ég skal reyndar vidurkenna ad ég er ekkert alltof ánaegd med vedurfarid akkúrat núna. Jájá hlaeidi bara en sannleikurinn er sá ad hér er búid ad snjóa í tvo heila daga. Hugurinn hefur oft hvarflad til mommu, pabba og Ronnu sys undanfarid en tau eru í tessum toludu ordum stodd í Austurríki á skídum. Mín paeling er sú ad tau hefdu alveg eins getad komid hingad til mín í Salamanca og farid á skídi hér. Vid stelpurnar gerum samt bara gott úr snjónum og í nótt tegar vid vorum ad koma út af skemmtistodunum tá fórum vid bara í ekta íslenskt snjóstríd vid spánverjanna... Teim fannst tad nú ekki leidinlegt.
Hér í Salamanca er karnival tessa dagana og allir klaeddir í grímubúninga og svona flott heitt,,, Allir bara alltaf í grímubúningum á skemmtistodunum og stadirnir allir skreyttir tetta er allt voda flott. Á thridjudagskvoldid naestkomandi tá eigum vid ad maeta í grímubúning og fara á djammid med kennurunum. Allir hér aetla náttla ad vera voda saettir og penir sem litlir englar, prinnsessur eda djoflar. En neinei vid stelpurnar, Jessý og Saedís aetlum ad kynna okkar íslensku raetur og hafa smá húmor fyrir sjálfum okkur og maeta í BELJUBÚNINGUM hahahahh okkur finnst tad taer snilld maetum vid tharna algjorar brussur í belljubúningum og med sólgleraugu múuúú!!!!!!
Íbudin okkar stelpnana er mjog fín en vid búum tar thrjár ásamt tveimur strákum frá Japan og Brazilíu. Vid búum upp á fimmtu haed og hjá okkur er alltaf allt mjog hreint og fínt trúidi tví ekki ??? Reyndar fáum vid alltaf einu sinni í viku konu sem kemur og thrífur allt hátt og lágt think god segi ég nú bara ;)
Á tessum stutta tíma sem ég er búin ad vera hérna er ég búin ad kynnast fólki alls stadar af til ad mynda frá Brazilíu, Venúzuela, Japan, Hollandi, Thýskalandi (reyndar hofum vid Begga nú tegar mjog góda reynsku af thjódverjunum) Belgíu, Írlandi og morgum odrum stodum. Vid hofum medal annars farid í Brazilískt Partý og laert ad dansa af teirra sid, erum farnar ad fíla spaenska tónlist, drekkum af spaensk íslenskum sid og fleiri sidi hofum vid pikkad upp sem ekki eru prenthaefir hér.
VId stelpurnar hofum verid ad skoda tann moguleika upp á sídkastid ad ferdast eitthvad hédan frá Spáni tví tad er svo rossalega ódýrt. Um páskana erum vid ad paela í ad keyra til Costa del sol í eins og viku. Svo er alldrei ad vita nema vid skellum okkur í rómantíska helgarferd til Róm eda Parísar... Um midjan mars aetlum vid svo ad skella okkur til Madrid ad hitta Helenu. Tá erum vid ad paela í tví ad kíkja í leidinni á Real madrid leik og tjekka Bekcham adeins út og svona.....
Jaeja elskurnar mínar eins og tid sjáid tá hef ég tad bara alveg yndislegt hérna á Spáni ég vona bara ad vedrid fari nú eitthvad ad verda meira ad mínu skapi....
Kved ad sinni og hmm aetla ekki ad lova neinu en vona innilega ad ekki lídi jafn langur tími og seinast í naesta blogg....
Hasta lu ego Adios
_HALLA_

Sunday, February 12, 2006

Pirr Pirr

Var búin ad blogga helling, en neinei datt ekki bara oll faerslan ut.
Vill tvi bara benda fretta thyrstu fólki á ad kíkja bara á sameginlega sídu okkar stelpnana http://blog.central.is/senjoras Tar er ad finna meira krassandi fréttir. Ég reyni svo ad vinna í tví naest tegar vid forum á net café ad setja inn menningalega og sómasamlega faerslu fyrir eldri kynslódina inn á tessa sídu.
Vill senda henni Birnu litlu fraenku minni seinar afmaeliskvedjur en hún vard 13 ára 8. febrúar. Trúi nú ekki ad hún sé ordin svona gomul... En elsku Birna mín innilega til hamingju med daginn.
Skrifa vonandi eitthvad fyrr naest....
Hsta luego adios
_HALLA_

Monday, February 06, 2006

Mín bara komin til Spánar!!!

Jaeja tá er mín bara komin í land soldyrkenda, en raunin er bara sú ad heima er heitara heldur en hjá mér... Tad hefur nú ekki skemmt fyrir okkur samt og má med sanni seggja ad vid thrjár hofum skemmt okkur svo vel undanfarid ad thad hálfa vaeri nóg.... Seinustu dogum hofum vid eitt i ad horfa a o.c en their taettir eru ordnir tidir gestir i ibud okkar tegar vaknad er a daginn, Naeturlífid í Sala manca hefur verid kannad vel og erum vid bara komnar í VIP á staersta diskotekinu hér... Ekki leidinlegt that hehehe...... Ekki hofum vid bara notid naeturlifsins her, heldur maettum eg og Saedis i fyrsta sinn i skolanum i morgun... Ma segja ad thad hafi verid ansi skrytid hheeh en tetta kemur nu vonandi allt saman a endanum.... Her er lifìd ljuft, skrytid ad thurfa allt i einu ad standa a eigin fotum, versla i matinn og svoleidis. En eg er ordin nokkud viss um thad ad thessi dvol min her verdur mjog laerdómsrík og throskandi, og eitthvad sem allir hafa gott af.... En jaeja laet tetta duga i bili og reyni ad skrifa fljott aftur ;)
Kossar og knús fra mér ;)
Hasta la vista adios
_Halla_

Tuesday, January 31, 2006

Jæja þetta er nú bara allt að skella á!!!!

Þriðjudagskvöld og klukkan er 21:20.... Það þýðir að á morgun verð ég í London. SKRÝTIÐ mér hefur alltaf fundist svo langt í það að ég færi út, þetta var allt eitthvað svo fjarrænt. Verð að viðurkenna að ég er nú orðin dállítið spennt þó að mér kvíði nú einnig fyrir að vera ein í öðru landi og engin til að bjarga mér ef ég gerir einhvað rugl. En þetta verðuyr bara fín lífsreynsla útaf fyrir sig, tími til kominn að maður skríði út úr hreiðrinu hjá mömmu og pabba og fari að takast á við the real life!!! Hef verið skömmuð fyrir það að hafa ekki neitt af mömmu töktum í mér. Hérna sit ég bara voða róleg og er ekki einu sinni byrjuð að pakka,,, allir aðrir eitthvað að stressa sig yfir því, og þá sérstaklega mamma sem væri nú í mínum sporum búin að pakka fyrir viku síðan heheh ;) Nei nei segi svona..... En maður fer nú að drífa sig í þessu.... En jæja á morgun mun ég allavegana sofna vært í London og á Fimmtudaginn verður það svo bara Hasta la vista Spain here i come ;)

Hef fengið mikið af athugasemdum um þetta blogg mitt, flestir nú bara ansi ánægðir með sína að hafa ákveðið að láta undan öllum þessum ÞRÝSTINGI (það fussuðu bara allir og sveiuðu þegar ég hélt því nú fram á sínum tíma að ég nennti sko ekki að vera með eitthvað blogg, heldur ætlaði bara að e-maila liðinu heima) En nei nei eins og ég segi lét undan þrýstingnum. En jæja allir að commenta svo... víst að ég ákvað að blogga!!! hafiði nú einhverja skoðun á málinu fólk heheeh
Kveðja frá Íslandi(en hálfpartin frá London og Spáni )
~Halla~

Monday, January 30, 2006

Á dauða mínum átti ég von en ekki þessu

Well well well..... Hvað er í gangi? maður spyr sig. Jám eins og ég segi á dauða mínum átti ég von en ekki því að ég myndi opna blogg síðu!!! En jújú maður þarf víst að vera í takt við 21. öldina. Meginástæðan fyrir þessu bloggi er sú að von bráðar verð ég stödd á Spáni í spænsku námi og ætli það sé ekki ágætt að leyfa vinum og vandamönnum heima á fróni að fylgjast eilítið með mér.
En jæja þetta verða þá opnunarorð þessara síðu....
~Halla~